Bóka veislu

Ef þú ert með veislu, viðburð eða einfaldlega tilefni sem kallar á vandaða drykki – þá viljum við heyra frá þér!

Við tökum að okkur bæði smáa og stóra viðburði og leggjum metnað í að vinna náið með hverjum og einum viðskiptavini. Þannig tryggjum við að kokteilarnir passi fullkomlega við tilefnið, stemninguna og gestina.